Galium odoratum - Ilmmaðra

Möðruætt - Rubiaceae

Hæð:  lágvaxin, um 15 - 20 cm

Blómlitur: hvítur

Blómgun: júní - júlí

Birtuskilyrði: hálfskuggi - skuggi, mjög skuggþolin

Jarðvegur:  vel framræstur, hæfilega rakur

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgerð

Heimkynni: Evrópa

Góð þekjuplanta

á skuggsælum stöðum.

Mjög skriðul og 

breiðir hratt úr sér. 

Hún er fljót að leggja

garðinn undir sig,

fái hún að vera í friði.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon