Gentiana sino-ornata - Kínavöndur

Maríuvandarætt - Gentianaceae

Hæð:  lágvaxinn, um 5 - 10 cm á hæð

Blómlitur: blár

Blómgun: september-október

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  vel framræstur, rakur, lífefnaríkur

pH: súrt - hlutlaust

Harðgerði: þrífst vel ef jarðvegsskilyrðum er náð

Heimkynni: N-Kína

 

Blómstrar mjög seint.
Þarf sól til að blómin opnist.
Þarf hlutlausan eða aðeins súran jarðveg, alls ekki kalk.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon