Geranium himalayense - Fagurblágresi 

Blágresisætt - Geraniaceae

Hæð:  lágvaxið, um 20 - 25 cm á hæð

Blómlitur: bláfjólublár

Blómgun: júlí - september

Birtuskilyrði: sól - hálfskuggi

Jarðvegur:  vel framræstur, rakur, meðalfrjór

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgert

Heimkynni: Himalajafjöll

 

Harðgert og auðræktað.
Stundum svolítið tregt
til að blómstra.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon