Geranium sanguineum 'Elsbeth' - Blóðgresi

Blágresisætt - Geraniaceae

Hæð:  lágvaxið, um 10 - 15 cm á hæð

Blómlitur: purpurarauður

Blómgun: ágúst - september

Birtuskilyrði: sól - hálfskuggi

Jarðvegur:  myldin og gljúp gróðurmold

Harðgerði: virðist ágætlega harðgert

 

Mjög smávaxið, þarf að passa
að það verði ekki undir
gróskumeiri plöntum.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon