Geranium sessiliflorum ssp. novae-zelandiae 
'Nigrescens' - Svarðblágresi

Blágresisætt - Geraniaceae

Hæð:  jarðlægt

Blómlitur: hvítur

Blómgun: júlí (?)

Lauflitur: dökkgrænt - bronslitað

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  vel framræstur, næringarríkur, rakur, kalkríkur

pH: basískt

Harðgerði: lítil reynsla

Heimkynni: Nýja-Sjáland

 

Sérkennileg jarðlæg tegund
með dökku laufi og
hvítum blómum.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon