Geranium x cantabrigiense - Skrúðblágresi

Blágresisætt - Geraniaceae

Hæð:  lágvaxið, um 20 - 25 cm

Blómlitur: hvítur

Blómgun: júlí - september

Birtuskilyrði: sól - skuggi

Jarðvegur:  vel framræstur, frekar rakur, lífefnaríkur

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgert 

Ágæt þekjuplanta,
breiðir úr sér
með hóflegum hraða.
Blendingur milli ilmgresis og dalmatíublágresis.
Skuggþolið.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon