SMÁBLÓMA
GLADÍÓLUR

Smáblóma gladíólur eru heldur lægri en stórbómagladíólurnar, 60-100 cm á hæð og blómstra smærri blómum í styttri blómklösum. Þurfa góðan stuðning.