Athyrium filix-femina 'Fritzelliae' - Fjöllaufungur

'Fritzelliae' er lágvaxið yrki af fjöllaufungi með mjög sérkennilegu laufi. Það er hægvaxta, en virðist ágætlega harðgert. Vex best í myldinni mold á skuggsælum og skjólgóðum stað. Skemmtilega öðruvísi burkni.
46 Views