top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Leucanthemum maximum 'Silberprinzesschen' - Prestabrá



'Silberprinzesschen' eða silfurprinsessan, er yrki af prestabrá með stórum hvítum blómkörfum. Blóm körfublóma eru þannig samsett að það sem virðist vera krónublað er í raun eitt blóm og geta þau ýmist verið tungukrónur, sem eru hvítar á prestabrá, eða pípukrónur, sem eru oftast gular eins og í miðri blómkörfu prestabrárinnar. Hún getur vaxið í sól eða hálfskugga og gerir engar sérstakar jarðvegskröfur. Þetta yrki verður ekki mjög hávaxið og þarf ekki stuðning. Harðgert og auðræktað.

64 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page