top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Achillea millefolium 'Summer Berries' - Vallhumall




'Summer Berries' er hávaxið afbirgði af vallhumli í blönduðum litum. Ég sáði fræi frá Thompson & Morgan og verð að viðurkenna að ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum með það, bæði hvað litafjölbreytni og hæð varðar. Allar plöntur voru bleikar í misdökkum tónum, um 60-70 cm á hæð og blómstruðu seint, yfirleitt seint í ágúst - september. Ég flutti enga plöntu með mér í nýja garðinn.



93 Views

Hefur þú fundið önnur fræ sem þú ert ánægðari með ?


About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page