top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Hepatica nobilis 'Rubra' - Skógarblámi


ree

'Rubra' er fallegt yrki af skógarbláma með rauðleitu laufi og skærbleikum blómum. Ég ræktaði hann af fræi og hafa fáar plöntur reynt eins á þolinmæði mína og hann. Það liðu 5-6 ár áður en fyrsta blómið kom, þá blómstraði hann einu blómi, næsta ári tveimur og þannig hefur þeim farið smá fjölgandi á hverju ári. Hann var þó alveg biðinnar virði, þessi blómlitur er ótrúlega fallegur.

107 Views
maggahauks
maggahauks
Mar 15, 2018

Einhver sagði: Þolinmæðin þrautir vinnur allar! Fallegur er hann og þolinmæðinnar virði💗

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page