top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Trollius x cultorum


Garðagullhnappur




Garðagullhnappur er hópur blendinga af gullhnappi (T. europaeus) og annarra tegunda, s.s. kínahnapps (T. chinensis) og asíuhnapps (T. asiaticus). Þeir eru yfirleitt kröftugri en gullhnappurinn og verða hærri, með blómliti í ýmsum gulum litbrigðum frá fölgulum yfir í appelsínugulan. Þetta eru allt harðgerðar og auðræktaðar plöntur sem þurfa almennt séð ekki stuðning. Þeir þrífast best í frjóum, lífefnaríkum, frekar rökum jarðvegi í sól eða hálfskugga.

12 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page