top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Acaena inermis 'Purpurea' - Móðulauf



Það er ekki komin löng reynsla á þessa plöntu hjá mér - ég sáði henni vorið 2016.

Þetta er falleg þekjujurt með smágerðu laufi sem minnir á rósablöð. Plöntur sem ég plantaði út síðsumars 2016 hafa vaxið vel og dreift töluvert úr sér. Ég plantaði tveimur í rósabeðið mitt og mér finnst það fara afskaplega vel með rósunum. Nýtt lauf er grænt með rauðum jöðrum, en með aldrinum dökknar það og verður dökk purpurarautt. Það fær sterkari rauðan lit í sól.

Engin planta hefur blómstrað enn, en blómin eru eiginlega aukaatriði, þetta er planta sem ræktuð er vegna laufsins.

114 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page