top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Veronica gentianoides 'Variegata'


Kósakkadepla



'Variegata' er afbrigði af kósakkadeplu með hvítmynstruðu laufi. Það er að öðru leiti nákvæmlega eins og tegundin og vex við sömu skilyrði. Ég hef átt þessa plöntu í rúman áratug og hún hefur þrifist jafn vel og tegundin og er jafn blómsæl eins og hún. Það eru aðallega laufblöðin á blómstönglunum sem eru hvítmynstruð, laufið í jarðlægu laufhvirfingunni eru meira græn, svo það er ekki mikill sjáanlegur munur á þessu afbrigði og tegundinni fyrr en blómstönglarnir fara að vaxa upp. Mjög flott planta.

9 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page