top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Erythronium revolutum 'White Beauty' - Mjallskógarlilja



Mjallskógarlilja er lítil og nett skógarlilja með hvítum blómum. Laufið er fallega mynstrað. Hún vex hægt en hefur blómstrað nokkuð örugglega. Hún þarf sömu vaxtarskilyrði og aðrar skógarliljur, moltublandaðan jarðveg og hálfskugga.

58 Views
Rannveig
Rannveig
í fyrradag

Ég fékk þær allar sem rótarhnýði - ég held að það hafi verið í gegnum Garðyrkjufélagið þegar það var enn með laukalistana. Þær eru algjör djásn, bæði lauf og blóm.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page