top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Cyananthus lobatus - Sandheiður



Sandheiður er jarðlæg steinhæðaplanta ættuð frá Himalajafjöllum. Laufið er smágert og minnir nokkuð á blóðberg, en blómin eru blá og hlutfallslega stór miðað við laufið. Ég keypti þessa plöntu 2018 og hún hefur vaxið hægt en örugglega og er orðin sæmilega þétt breiða næst miðju. Virðist þrífast ágætlega ef frárennsli er nægilegt.

29 Views

Mjög falleg. Vona að hún eigi eftir að dafna vel hjá þér Rannveig💞

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page