Dianthus erinaceus - Broddadrottning

Broddadrottning er jarðlæg og myndar þúfu af stinnum, stingandi laufum, svoldið eins og nálapúði. Hún lifði í nokkur ár en blómstraði aldrei.
45 Views
Broddadrottning er jarðlæg og myndar þúfu af stinnum, stingandi laufum, svoldið eins og nálapúði. Hún lifði í nokkur ár en blómstraði aldrei.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna