top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Astilbe x arendsii 'Fanal' - Musterisblóm


Mig hefur lengi langað í þessa sort af musterisblómi sem er með rauðbleikum blómum. Þetta er þriðja tilraun og vonandi sú síðasta. Ég keypti þessa plöntu í Garðheimum í haust og vonandi lifir hún veturinn af. Það á að vera harðgert, svo ég veit ekki hvernig stendur á því að mér gengur svona illa með það. Það þarf vel framræstan, frjóan jarðveg á sólríkum stað til að blómstra vel.



47 Views
maggahauks
maggahauks
fyrir 4 dögum

Falleg planta, vonamdi lifnar hún hress og spræk í vor 🥰

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page