Anemone blanda 'Rosea' - Balkansnotra

'Rosea' er purpurableikt yrki af balkansnotru sem líkist 'Charme' mjög mikið. Hún er sæmilega gróskumikil, hærri en 'Blue Shades'. Þolir nokkurn skugga, en verður fallegri í sól.
33 Views
'Rosea' er purpurableikt yrki af balkansnotru sem líkist 'Charme' mjög mikið. Hún er sæmilega gróskumikil, hærri en 'Blue Shades'. Þolir nokkurn skugga, en verður fallegri í sól.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna