top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Lamium maculatum - Dílatvítönn



Dílatvítönn er falleg, skuggþolin þekjuplanta með hvítmynstruðu laufi. Blómin eru purpurarauð og eftir miðjunni á hverju laufblaði er silfruð rák. Hún breiðir hæfilega hratt úr sér og sáir sér svolítið. Hún blandast öðrum yrkjum tegundarinnar auðveldlega og hef ég fengið nokkra skemmtilega sjálfsána blendinga úr slíkri blöndun.

121 View
maggahauks
maggahauks
(09. 6.)

Falleg, en mér finnst hún full fjörug fyrir fjölæringabeð. Væri góð þekjuplanta í trjá- eða runnabeð

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page