top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Primula alpicola var. violacea

Fellalykil




Var. violacea er afbrigði af fellalykli með blómlit sem er dekkri fjólublár en á aðaltegundinni. Blómin opnast purpurarauð, en verða dökk fjólublá þegar þau eldast. Hann er álíka harðgerður og tegundin og blómstraði vel í gamla garðinum. Ég flutti hann með mér og blómstraði síðast 2015, en svo virðist hann hafa orðið undir í samkeppni við skriðsóleyna. Hann vex við sömu skilyrði og önnur afbrigði af fellalykli, frekar vel framræstan jarðveg og sól eða hálfskugga.

12 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page