top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Eranthis hyemalis - Vorboði


Vorboði blómstrar mjög snemma og er með fyrstu blómum til að blómstra á vorin. Hann þarf góð skilyrði til að þrífast vel - hann þarf vel moltublandaðan jarðveg sem er jafnrakur og hann þarf góðan skammt af kalki. Hann þolir ekki þurrk. Hann er vandgæfur og getur orðið skammlífur ef maður nær ekki réttu jarðvegsblöndunni handa honum. Þetta er eitruð planta, allir hlutar eru eitraðir.


75 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page