top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Convallaria majalis 'Rosea' - Dalalilja



'Rosea' er rósbleik sort af dalalilju sem vex jafnvel hægar en sú hvíta. Það liðu allmörg ár þangað til hún byrjaði að blómstra og blómstönglarnir hafa aldrei verið margir. Hún hefur þó bætt aðeins við sig með tímanum, þó hægt sé.

47 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page