Papaver orientale 'Perry's White' - Tyrkjasól

'Perry's White' er yrki af tyrkjasól með hvítum blómum. Það hefur þrifist ágætlega, svo framarlega sem jarðvegurinn er ekki of þéttur. Þarf sól eða hálfskugga.
40 Views
'Perry's White' er yrki af tyrkjasól með hvítum blómum. Það hefur þrifist ágætlega, svo framarlega sem jarðvegurinn er ekki of þéttur. Þarf sól eða hálfskugga.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna