top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa rugosa 'Sachalin'

Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)



'Sachalin' er fallegur ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum. Hún var ræktuð af Dz. Rieksta í Lettlandi 1979, eins og 'Ritausma', og eins og hún barst hún til Strobel í Þýskalandi frá Rússlandi sem óþekkt rós. Það var svo Rosen Jensen-Lützow sem markaðssetti hana undir heitinu 'Sachalin' 1988. Það er ekki komin löng reynsla á þessa rós hjá mér, hún er enn frekar lítil, en hún kelur ekki mikið og blómstraði bæði 2019 og 2020. Blómin skemmast ekki í rigningu, en ljókka og verða frekar tætingsleg. Þrífst best í þokkalegu skjóli á sólríkum stað.

7 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page