top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa nutkana

Strandrós



Ég rakst á þessa fallegu runnarós í Höfðaskógi við Hvaleyrarvatn sumarið 2011, en þar er rósagarður á vegum Rósaklúbbs Garðyrkjufélags Íslands. Þetta var mjög hraustleg planta með fjölda blóma sem fönguðu augað langt að. Hún getur orðið allt 3 m í sínum heimkynnum, ég veit ekki hvað hún getur orðið stór hér, en þessi planta var mjög myndarleg. Hún vex villt á vesturströnd N-Ameríku frá Alaska og suður til Kaliforníu.

8 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page