top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa rugosa 'Hansaland'

Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)



'Hansaland' er ígulrósarblendingur sem ræktuð var af W. Kordes & sonum í Þýskalandi 1993. Hún var síðan markaðssett í Bretlandi 1998 undir heitinu 'Charles Notcutt'. Hún er höfundarréttarvarin og hefur ætterni hennar ekki verið gert opinbert. Þetta er falleg rós sem blómstrar fylltum, rauðum blómum og minnir ekki mikið í útliti á ígulrós. Hún er líka í viðkvæmari kantinum, af ígulrósarblendingi að vera, og þarf sólríkan vaxtarstað í góðu skjóli.

19 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page