top of page

Rósir

Public·1 member

Rósin 'Morden Ruby'

Nútíma runnarós (Modern Shrub) - Parkland serían




'Morden Ruby' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland seríunni. Hún blómstrar fylltum bleikum blómum, neðri hlið krónublaðanna er dökkbleik, efra borðið er ljósbleikt með dekkri dröfnum. Þau ilma lítið og eru frekar viðkvæm fyrir rigningu, sem er synd, því þau eru mjög falleg. Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað.


Hvernig hefur þessi rós reynst hjá ykkur?

5 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page