top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa foetida 'Persiana'


Gullrós



'Persiana' er sport af gullrós, R. foetida, með fylltum gulum blómum sem fannst 1837. Sport er náttúruleg stökkbreyting, sem er nokkuð algengt fyrirbæri á meðal rósa, þar sem ný grein vex með nýjum eiginleikum, t.d. breyttum blómlit eða blómgerð. Í þessu tilviki eru blómin fyllt í stað einfaldra. Hún er að öðru leiti eins og gullrósin og vex best við sömu skilyrði, sól og hita. Hún getur því átt svolítið erfitt hér í köldum rigningarsumrum.


Ég hef ekki persónulega reynslu af þessari rós, en Kristleifur Guðbjörnsson skrifaði 2009:


"Harðgerð rós 1,5.m.á hæð kelur nánast ekkert, ilmar mikið , blómgast um miðjan júlí, H.2. Ísl."
6 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page