top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Taxus baccata 'Repandens'

Ýviður




'Repandens' er yrki af ývið með flatan, breiðan vöxt. Það verður um 60 - 120 cm á hæð og töluvert meira um sig. Það er þó óþarfi að fórna mörgum fermetrum undir runnann, það er auðvelt að halda honum í skefjum með klippingu og þar sem hann vex mjög hægt er engin hætta á að hann taki yfir garðinn. Stutt reynsla enn sem komið er hjá mér, mín planta kól svolítið á fyrsta vetri þar sem hún stóð í nokkrum næðingi. Hún er í betra skjóli núna og nær sér vonandi á strik.

12 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page