top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Spiraea japonica 'Little Princess'

Japanskvistur



'Little Princess' er dvergvaxið afbrigði af japanskvisti sem blómstrar bleikum blómum og fær rauða haustliti. Því hættir við kali ef skjólið er takmarkað, en það kemur ekki að mikilli sök, því runninn blómstrar á nývöxt. Hann þrífst best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, frjóum jarðvegi.

10 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page