Berberis x ottawensis 'Silver Miles'

'Silver Miles' er yrki af sunnubroddi með purpurarauðu laufi. Nýjar greinar eru vínrauðar með hvítflikróttu laufi. Hann blómstrar gulum blómum í júní. Hann þrífst best á sólríkum stað, í of miklum skugga verður laufið dökk grænt og blómgun engin. Kelur svolítið ef skjólið er ekki nægilegt, þrífst annars vel.
Hver er ykkar reynsla af þessu fallega yrki?
1 View