Gypsophila paniculata 'Rosea' - Brúðarslæða

Hjartagrasaætt - Caryophyllaceae

Hæð:  meðalhá, um 40 - 50 cm

Blómlitur: fölbleikur

Blómgun:  september

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  næringarríkur, vel framræstur

pH: hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgerð, en blómstrar of seint

Heimkynni: Tegundin vex villt í mið- og A-Evrópu

Blómstrar of seint og ekki

nógu falleg til að verðskulda pláss í garðinum.

Blómklasar mjög gisnir og blómin smá, mjög fölbleik, næstum hvít.
Blómstraði í lok september 2008 sem var eitt hlýasta sumar
í mörg ár.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon