Hosta fortunei  'Gold Standard' - Forlagabrúska

Aspasætt - Asparagaceae (áður Liljuætt - Liliaceaea)

Hæð:  meðalhá, um 30 - 40 cm, blómstönglar hærri

Blómlitur: lillablár

Blómgun:  ágúst - september

Birtuskilyrði: sól - hálfskuggi

Jarðvegur:  vel framræstur, næringar- og lífefnaríkur, frekar rakur

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: þrífst vel ef jarðvegur er ekki of þéttur

Blómstrar öðru hvoru.
Gulgrænt lauf sem gulnar
með aldrinum með
grænum jöðrum.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon