Hosta tardiana 'Halcyon'

Aspasætt - Asparagaceae (áður Liljuætt - Liliaceaea)

Hæð:  lágvaxin, um 30 cm, blómstönglar hærri

Blómlitur: lillablár 

Blómgun:  ágúst - september

Birtuskilyrði: sól - hálfskuggi

Jarðvegur:  vel framræstur, næringar- og lífefnaríkur, frekar rakur

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: þrífst vel ef jarðvegur er ekki of þéttur

 

Treg til að blómstra.
Blágrænt lauf .

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon