Hypericum perforatum - Doppugullrunni

Gullrunnaætt - Clusiaceae

Hæð: hávaxin, um 100 cm 

Blómlitur: gulur

Blómgun:  ágúst - september.

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  vel framræstur, sendinn

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: nokkuð harðgerður

Heimkynni: Evrópa, V-Asía og N-Afríka

 

Hávaxinn,
en þarf ekki stuðning.
Eitruð planta,
sérlega varasöm fyrir búfé.
Hefur lengi verið notað í grasalækningu.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon