Iris variegata  - Trúðaíris

Sverðliljuætt - Iridaceae

Hæð:  meðalhá, um 30-40 cm

Blómlitur: gulur og brúnn

Blómgun: lok júní - júlí

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  næringarríkur, vel framræstur, vikur eða malarblandaður

pH:  súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði:  þokkalega harðgerð ef frárennsli er nægt


Heimkynni: Mið-Evrópa

 

Þarf næringarríkan,
en vel framrætstan jarðveg. Jarðstönglar fúna ef moldin
er of blaut og klesst.
Tregur til að blómstra.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon