Lamium maculatum 'Rún'  - Dílatvítönn

Varablómaætt - Lamiaceae

Hæð: lágvaxin, um 30 cm

Blómlitur: ljósbleikur

Blómgun: frá síðari hluta júní og frameftir sumri

Lauflitur: silfraður

Birtuskilyrði: hálfskuggi

Jarðvegur:  vel framræstur, frekar rakur

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgerð

Heimkynni: tegundin vex villt í Evrópu og tempruðum svæðum Asíu

Sjálfsáður blendingur
af dílatvítönn og
yrkinu 'Beacon Silver'. 
 
Hvítmynstrað lauf.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon