Lewisia tweedyi - Rósablaðka

nú Lewisiopsis tweedyi

Grýtuætt - Portulacaceae

 

Hæð:  lágvaxin, um 10 cm
Blómlitur: ferskjubleikur

Blómgun:   lok júní - júlí

Birtuskilyrði:  sól

Jarðvegur:  vel framræstur, vikur eða malarblandaður

pH: súrt - hlutlaust

Harðgerði:  þolir illa vetrarbleytu, vetrarskýli.


Heimkynni: vex í skriðum og klettum í Wenatchee-fjöllum í NV-Ameríku

 

 

Fjallaplanta sem þarf
mjög gott frárennsli.
Þrífst best í halla. 

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon