Linum perenne ssp. alpinum - Alpalín

Línætt - Linaceae

 

Hæð:  lágvaxið, um 20 - 30 cm á hæð

Blómlitur: blár

Blómgun:   síðari hluti júní - ágúst.

Birtuskilyrði:  sól

Jarðvegur:  frekar rýr, vel framræstur

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði:  harðgert. 

Heimkynni:  Alpafjöll

 

Þarf sólríkan stað
og vel framræstan,
frekar rýran jarðveg.
Vill leggjast út af,
þarf stuðning

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon