Meconopsis betonicifolia - Blásól

Draumsóleyjaætt - Papaveraceae

Hæð:  hávaxin, um 70 - 80 cm

Blómlitur: blár

Blómgun:  síðari hluta júní - byrjun júlí

Birtuskilyrði:  hálfskuggi

Jarðvegur:  lífefna- og næringarríkur, vel framræstur, rakur

pH: súrt - hlutlaust

Harðgerði:  harðgerð, en getur orðið skammlíf

Heimkynni: Kína

 

Þolir illa þurrk
yfir sumartímann.
Þrífst best í frekar súrum, næringarríkum jarðvegi.
Þarf stuðning.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon