Mimulus guttatus - Apablóm
nú Erythranthe guttata

Phrymaceae​

áður grímublómaætt - Scrophulariaceae

 

Hæð:  lágvaxið, um 20 cm.

Blómlitur: gulur

Blómgun:  júlí - september

Birtuskilyrði:  sól - hálfskuggi

Jarðvegur:  rakur - blautur, næringarríkur

pH: súrt - hutlaust - basískt

Harðgerði:  harðgert, getur orðið skammlíft

Heimkynni: vex villt á lækjarbökkum og mýrlendi víða um vestanverða N-Ameríku

 

Vex best í rökum jarðvegi,
getur jafnvel vaxið í vatni
allt að 10 cm dýpi.
Slæðingur á Íslandi,
vex m.a. við
Lækinn í Hafnarfirði.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon