top of page
Flækjurósir
Blendingar ýmissa flækjurósategunda s.s. Rosa arvensis, Rosa banksiae, Rosa sempervirens, Rosa setigera og Rosa beggeriana. Flestar eru stórvaxnar og einblómstrandi, margar með litlum blómum í stórum, margblóma klösum.
bottom of page