Paeonia officinalis 'Rubra Plena' - Bóndarós

 

Bóndarósaætt - Paeoniaceae

 

Hæð:  meðalhá, um 60-70 cm

Blómlitur: rauðbleikur

Blómgun:  júlí - ágúst

Birtuskilyrði:  sól

Jarðvegur:  vel framræstur, frjór og lífefnaríkur

pH: aðeins súrt - hlutlaust

Harðgerði:  þrífst ágætlega

Heimkynni: bóndarós vex villt í Frakklandi, Sviss og á Ítalíu

Er illa við flutning
og getur verið nokkurn tíma
að blómstra ef hreyft
er við henni.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon