Polemonium pulcherrimum - Jósefsstigi

 

Jakobsstigaætt - Polemoniaceae

 

Hæð: lágvaxinn, um 15 - 20 cm

Blómlitur: bláfjólublár

Blómgun:  maí-júní

Birtuskilyrði:  sól

Jarðvegur:  vel framræstur, frekar grýttur og rýr

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: getur orðið skammlífur

Heimkynni: vestanverð Bandaríkin

Fjallaplanta sem
þarf gott frárennsli.

Jakobsstigar, Polemonium, er ættkvísl í jakobsstigaætt, Polemoniaceae. Allar tegundir eiga heimkynni um norðanvert kaldtempraðabeltið utan ein, sem vex í sunnanverðum Andesfjöllum.​

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon