FjallaburstiFjallabursti (Acinos alpinus) er hálfrunni sem vex villtur í fjöllum S-Evrópu. Hann á að geta náð 40-50 cm hæð, en var jarðlægur hjá mér. Hann lifði í tvö ár, en veturinn í fyrra var of blautur fyrir hann. Hann þrífst kannski betur fyrir norðan þar sem vetrarumhleypingar eru minna vandamál? Hefur einhver prófað?

Myndir og reynslusögur vel þegnar hér:

https://www.gardaflora.is/acinos-alpinus

#Acinosalpinus #fjallabursti #Acinos

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon