Búkollublóm 'Jack Frost'Búkollublóm (Brunnera macrophylla) hefur lítil heiðblá blóm sem minna á gleym-mér-ei, en eru heldur stærri og dekkri. Laufið er stórgert og á yrkinu 'Jack Frost' er það hvítmynstrað. Búkollublóm er nokkuð skuggþolið og þrífst best í frjóum, rökum jarðvegi.

Viljir þú leggja okkur lið og deila myndum og reynslu þinni af ræktun þessarar plöntu með öðru garðáhugafólki er þetta rétti staðurinn til þess:

Búkollublóm

'Jack Frost'


gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon