FestarburkniFestarburkni (Onoclea sensibilis) er svolítið sérstakur burkni og í miklu uppáhaldi hjá mér. Laufið er slétt og frekar þunnt svo hann þarf skjólsælan stað. Hann þrífst best í léttum, næringarríkum, frekar rökum jarðvegi í hálfskugga þ.e. skugga part úr degi.

Viljir þú leggja okkur lið og deila myndum og reynslu þinni af ræktun þessarar plöntu með öðru garðáhugafólki er þetta rétti staðurinn til þess.


gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon