Hófsóley 'Flore Pleno'Hófsóley (Caltha palustris) er innlend tegund sem er algeng í mýrum og á lækjarbökkum um allt land. 'Flore Pleno' er fallegt garðaafbrigði með fylltum blómum. Það vex vel í venjulegri garðmold og stendur í blóma mest allan maímánuð. Virkilega falleg garðplanta.


gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon