Gentiana septemfida - KlukkuvöndurKlukkuvöndur blómstrar í lok ágúst - september og hefur blómstrað örugglega á hverju ári. Blómin eru ótrúlega sterkblá, mörg saman í klasa, svo það fer ekkert framhjá manni þegar hann blómstrar. Hann hefur reynst harðgerður og þrífst vel í sæmilega góðri, vel framræstri garðmold, í sól eða hálfskugga. Úrvalsgóð garðplanta.

Viljir þú leggja okkur lið og deila myndum og reynslu þinni af ræktun þessarar plöntu með öðru garðáhugafólki er þetta rétti staðurinn til þess.


gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon